Högni

Hátíðinni lauk á miðnætti með tónleikum Högna Egilssonar í Seyðisfjarðarkirkju. Stemningin í kirkjunni var rafmögnuð, en krafturinn í tónleikagestum, birtan í kirkjunni og píanóleikur og söngur tónlistarmannsins, gerði upplifunina sterka og eftirminnilega. Takk fyrir okkur Högni og takk List í ljósi.

IMG_2690

IMG_2672

IMG_2677