Litríkur fimmtudagur

IMG_2152

Við getum hikstalaust vottað að Seyðisfjörður er sjarmerandi bær og dagurinn skartaði sínu fegursta. Heimamönnum til mikillar ánægju heilsaði sólin upp á og staldraði við um stund. Vertu velkomin sól og komdu sem oftast.