Milljarður rís á List í ljósi

Dansbyltingin Milljarður Rís fékk margan Seyðfirðinginn til að dansa af sér bossann í hádeginu í dag og þeirra á meðal var þessi orkumikla snót sem ljósmyndarinn lærði nokkur vel valin spor af. Það er stuð í henni þessari.

IMG_2241

Hún var þó ekki ein á dansgólfinu.

 

IMG_2213

IMG_2255

Á meðan aðrir dönsuðu þurftu þó sumir aðeins að tempra tónlistina og létu fara vel um sig á meðan.

IMG_2252